Wednesday, April 06, 2005

Tuesday, April 05, 2005

Þriðja bloggfærsla, og enn ekkert af viti komið upp úr mér. Það er eitthvað skakkt blogg karma í gangi, því að Halli vinur minn var að skrifa bloggfærslu ársins. Lesið fyrst þetta, svo þetta. Magnað. Ef þið komuð á Sveinbjorn.com til að skoða tæplega tveggja ára gamlann portfoliovef minn, þá er hann hér

Monday, April 04, 2005

Þetta er hörkuljótt blogg btw. ég þarf að laga það sem fyrst. Vonandi á næsta ári, allavega á þessum áratug.
Þetta er tíunda tilraun mín til að blogga held ég. Ég reyndi fyrst sumarið 2000, og þá handkóðaði ég síðuna... þurfti semsagt að skrifa hverja færslu í HTML. ég held að ég hafi enst í því í svona fimm færslur...

Allavega, ég er dauðþreyttur og hef ekkert að segja. Bæ.